Um sauðgrimmdina*
15.4.2024
Það jafnast ekkert á við það þegar eitthvað kemur manni í svo opna skjöldu að maður gapir af undrun. Mig rak til dæmis í rogastans eitt sumarið þar sem ég varð vitni að, meinleysislegu að ég hélt, sauðfé í haga, leggja til atlögu við kríuhreiður og leggja sér innihald eggjanna til munns...
Lesa meira
Óviðeigandi
15.4.2024
Fyrir nokkrum árum bað ég Fjölni Bragason heitinn, húðflúrara, að flúra á handlegginn á mér orðið „óviðeigandi“. Ég hef dálæti á orðinu, því bæði getur það lýst hegðun sem stangast á við það sem sómasamlegt þykir og einnig er hægt að hafa það um manneskjur sem kannski erfitt er að tjónka við...
Lesa meira
Hvenær ætlum við að rísa á fætur
15.4.2024
Á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í vikunni sem leið sat Bjarni Benediktsson fyrrum fjármálaráðherra fyrir svörum varðandi sölu Íslandsbanka...
Lesa meira
Dýrvit
15.4.2024
Kettirnir vöktu mig í gærmorgun rétt upp úr sex með því að koma allir þrír upp í rúm. Ég leit á klukkuna, 06:09 og bað þá vinsamlegast leyfa mér að sofa þar til vekjaraklukkan myndi hringja...
Lesa meira
Af smygli og avókadó með fyrirætlanir
15.4.2024
Góðir hálsar! Þetta er nú skemmtilegt ávarp ekki satt? En það er örugglega ráð að byrja í léttum dúr þegar maður játar á sig hugsanlega vafasama hegðun...
Lesa meira
Tímamót
15.4.2024
Við áramót er hefð að strengja áramótaheit. Mér hefur gengið heldur illa í þeim leik og reyndar löngu aflagt slíkt með öllu þar sem ég á hreinlega í fullu fangi með að vera sæmileg manneskja frá degi til dags...
Lesa meira
Mannkynið gegn alræðinu
15.4.2024
Réttarhöldum yfir blaðamanninum Julian Assange er lokið og nú bíðum við niðurstöðu dómara. Julian hefur setið í fangelsi í Bretlandi í fimm ár, án þess að hafa þar í landi hlotið dóm...
Lesa meira
Orðin og jörðin
15.4.2024
Hvað felst í orðinu gos? Í jarðfræðilegum skilningi er það, að uppsöfnuð spenna og þrýstingur með ógnarkrafti losnar úr læðingi í kvikuhólfi þar til þolmörk þaksins bresta og upp úr gýs...
Lesa meira
Holir menn og tómar tunnur
15.4.2024
Þessir stuttu dagar, þetta þunga mjúka myrkur. Ef ég réði nokkru myndi ég leggja til að janúar væri frímánuður fjölskyldunnar, þar sem fólk gæti áhyggjulaust legið í hýði eins og syfjuð bjarndýr. En því er ekki að heilsa...
Lesa meira
Kirkjan okkar Ísland
15.4.2024
Mörgum var misboðið sem sáu Kveik sem fjallaði um níðingslegt blóðmerahald á Íslandi. Stutt er síðan nærmyndir af afskræmdum og þjáðum löxum prýddu forsíðurnar...
Lesa meira
Það er gott að vera gallagripur
15.4.2024
Þetta eru fyrstu áramót sem ég man eftir mér fullorðinni þar sem ég fyllist ekki angurværð og trega. Ég átti vanda til að verða tilfinningasöm um áramót og hugsa óþarflega mikið um það sem liðið er og það sem ég átti og missti...
Lesa meira
Áunnið heyrnarleysi
15.4.2024
Í vikunni sem leið skrapp ég í hádegispásunni á tónleika í Hörpu þar sem kornungir stjórnendur í Hljómsveitarstjóraakademíu Sinfóníuhljómsveitar Íslands reyndu hæfni sína...
Lesa meira
Afsakið meðanað ég æli
15.4.2024
Heimildarmynd Spessa ljósmyndara um Megas sem ber heitið Afsakið meðanað ég æli er meistarverk...
Lesa meira
Að bíta í skottið á sér
15.4.2024
Mannsævin er að því er virðist eilíf styrjöld og líf mannanna gjarnan mælt í sigrum og tapi. Fyrsta orrustan sem við háum er sjálf fæðingin, þegar okkur er ekki lengur vært í öruggum móðurkviði...
Lesa meira
Félagsdýrafræði
12.4.2024
Ég trúi að langflestar manneskjur fæðist með hæfileikann til að skilja rétt frá röngu...
Lesa meira
Að spara sig í hel
12.4.2024
Ef þú situr við lestur þessa pistils þá er öruggt að einhver, ekki bara setti saman sætið þitt, heldur var þar líka einhver sem lagði hugsun og vinnu í að hanna húsgagn svo þú þurfir ekki að liggja á víðavangi eða standa uppréttur daginn langan...
Lesa meira
Að breyta sjálfum sér
12.4.2024
Fæstir komast í gegnum lífið áfallalaust, þjáningin er hluti af mannlegri tilveru, ljós og skuggar...
Lesa meira
Styrkja
Frjáls framlög:
kt. 630507-0650
bnr. 0701-15-200267

(Lögmenn við Arnarhól ehf. Fjárvarsla)